CATALYTIC CONVERTER AND OXYGEN SENSOR CLEANER (W25692)

CATALYTIC CONVERTER AND OXYGEN SENSOR CLEANER

Wynn’s Catalytic Converter & Oxygen Sensor Cleaner, er fyrir bensín- og hybrid bensín. Hámarkar afköst
hvarfakúts og tryggir eðlilega virkni súrefnisskynjara.

 

 

 

  • Tvöföld virkni. Hreinsar bæði fyrir og eftir bruna.
  • Hreinsar brunaleifar (olíu og óbrunnar eldsneytisleifar) og minnkar mengun.
  • Tryggir bestu virkni hvarfakúts og súrefnisskynjara.
  • Lengir líftíma hvarfakúts og súrefnisskynjara.
  • Minnkar líkur á villumeldingu í mælaborði út frá hvarfakút og súrefnisskynjara.
  • Bætir eldsneytisnotkun með því að tryggja besta mögulega hlutfall eldsneytis/loft.
  • Nær aftur hámarksafköstum vélar. o Sérstaklega hentugt fyrir innanbæjarakstur.

    NOTKUN
    Mælt með fyrir alla bensín og hybrid bensín bíla.

    LEIÐBEININGAR
    Við vandamál í hvarfakút eða súrefnisskynjara:Setjið eina svona 500ml flösku í eldsneytistank sem inniheldur minnst 30 lítra af bensíni. Sem forvörn: Setjið eina svona 500ml flösku í fullan besníntank.

    VÖRUNÚMER
    W25692 – 500ml